Þjónusta

Macland býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Vertu í bandi og við finnum rétta lausn fyrir þig.

Verkstæðið

Macland tekur að sér viðgerðir á öllum Apple tengdum vörum. Hér getur þú sent inn fyrirspurn á verkstæðið okkar. Við svörum þér svo eins fljótt og við getum.

Verðskrá

 • Verkstæðið
 • VerkstæðiðSkoðunargjald Mac5.995 kr.
 • VerkstæðiðSkoðunargjald iPhone, iPad, iPod2.990 kr.
 • VerkstæðiðForgangsþjónusta Mac (vara fer beint á borð hjá tæknimanni)14.990 kr.
 • VerkstæðiðForgangsþjónusta iPhone, iPad, iPod4.990 kr.
 • VerkstæðiðGagnabjörgun Mac11.990 fyrir hvern hafinn sólahring – að hámarki 35.970 kr.
 • Verkstæðið1 tími (Rukkað er fyrir hvern hafinn hálftíma á verkstæði.)11.990 kr.
 • Vettvangsþjónusta
 • Vettvangsþjónusta1 tími19.990 kr.
 • VettvangsþjónustaAkstur aðra leið2.990 kr.
 • iPhone 7
 • iPhone 7Skjár39.990 kr.
 • iPhone 7Power eða volume takkar12.990 kr.
 • iPhone 7Home takkiEkki hægt að skipta um
 • iPhone 7Lightning tengi/headphone tengi13.990 kr.
 • iPhone 7Rafhlaða14.990 kr.
 • iPhone 7Earspeaker14.990 kr.
 • iPhone 7WiFi loftnet9.990 kr.
 • iPhone 7Myndavél (að aftan)19.990 kr.
 • iPhone 7Linsa (gler á myndavél)12.990 kr.
 • iPhone 7Rakaskemmdir (tilraun til viðgerðar)7.990 kr.
 • iPhone 7 Plus
 • iPhone 7 PlusSkjár44.990 kr.
 • iPhone 7 PlusPower eða volume takkar12.990 kr.
 • iPhone 7 PlusHome takkiEkki hægt að skipta um
 • iPhone 7 PlusLightning tengi/headphone tengi13.990 kr.
 • iPhone 7 PlusRafhlaða14.990 kr.
 • iPhone 7 PlusEarspeaker14.990 kr.
 • iPhone 7 PlusWiFi loftnet9.990 kr.
 • iPhone 7 PlusMyndavél (að aftan)24.990 kr.
 • iPhone 7 PlusLinsa (gler á myndavél)12.990 kr.
 • iPhone 7 PlusRakaskemmdir (tilraun til viðgerðar)7.990 kr.
 • iPhone 6S
 • iPhone 6SSkjár29.990 kr.
 • iPhone 6SPower eða volume takkar9.990 kr.
 • iPhone 6SHome takki (ekki fingrafaralesari)9.990 kr.
 • iPhone 6SLightning tengi/headphone tengi11.990 kr.
 • iPhone 6SRafhlaða10.990 kr.
 • iPhone 6SEarspeaker9.990 kr.
 • iPhone 6SWiFi loftnet8.990 kr.
 • iPhone 6SMyndavél (að aftan)12.990 kr.
 • iPhone 6SProximity sensor + myndavél að framan9.990 kr.
 • iPhone 6S Plus
 • iPhone 6S PlusSkjár34.990 kr.
 • iPhone 6S PlusPower eða volume takkar9.990 kr.
 • iPhone 6S PlusHome takki (ekki fingrafaralesari)9.990 kr.
 • iPhone 6S PlusLightning tengi/headphone tengi14.990 kr.
 • iPhone 6S PlusRafhlaða10.990 kr.
 • iPhone 6S PlusEarspeaker8.990 kr.
 • iPhone 6S PlusWiFi loftnet8.990 kr.
 • iPhone 6S PlusMyndavél (að aftan)13.990 kr.
 • iPhone 6S PlusProximity sensor + myndavél að framan11.990 kr.
 • iPhone 6
 • iPhone 6Skjár24.990 kr.
 • iPhone 6Home takki (ekki fingrafaralesari)9.990 kr.
 • iPhone 6Rafhlaða9.990 kr.
 • iPhone 6Power eða volume takkar10.990 kr.
 • iPhone 6Lightning tengi/headphone tengi10.990 kr.
 • iPhone 6Myndavél (að aftan)9.990 kr.
 • iPhone 6Earspeaker8.990 kr.
 • iPhone 6Proximity sensor + myndavél að framan9.990 kr.
 • iPhone 6Bakhlið19.990 kr.
 • iPhone 6 Plus
 • iPhone 6 PlusSkjár29.990 kr.
 • iPhone 6 PlusHome takki (ekki fingrafaralesari)9.990 kr.
 • iPhone 6 PlusRafhlaða10.990 kr.
 • iPhone 6 PlusPower eða volume takkar10.990 kr.
 • iPhone 6 PlusLightning tengi/headphone tengi11.990 kr.
 • iPhone 6 PlusMyndavél (að aftan)11.990 kr.
 • iPhone 6 PlusEarspeaker8.990 kr.
 • iPhone 6 PlusProximity sensor + myndavél að framan9.990 kr.
 • iPhone 6 PlusBakhlið25.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SE
 • iPhone 5S/5C/SESkjár19.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEPower takki8.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEHome takki9.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SELightning tengi/headphone tengi9.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SERafhlaða9.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEVibrator7.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEEarspeaker7.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEWiFi loftnet7.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEMyndavél að aftan9.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEProximity sensor + myndavél að framan9.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SEVolume takkar7.990 kr.
 • iPhone 5S/5C/SESIM kortaslot (ál grindin fyrir kortið)1.490 kr.
 • iPhone 5
 • iPhone 5Skjár14.990 kr.
 • iPhone 5Power takki8.990 kr.
 • iPhone 5Home takki7.990 kr.
 • iPhone 5Lightning tengi/headphone tengi8.990 kr.
 • iPhone 5Rafhlaða8.990 kr.
 • iPhone 5Vibrator6.990 kr.
 • iPhone 5Earspeaker7.990 kr.
 • iPhone 5WiFi loftnet7.990 kr.
 • iPhone 5Myndavél að aftan8.990 kr.
 • iPhone 5Proximity sensor + myndavél að framan8.990 kr.
 • iPhone 5Volume takkar7.990 kr.
 • iPhone 5SIM kortaslot (ál grindin fyrir kortið)1.490 kr.
 • iPad Pro 12,7"
 • iPad Pro 12,7"Skjár57.990 kr.
 • iPad Pro 12,7"Myndavél16.990 kr.
 • iPad Pro 12,7"Power + volume eða home takki12.990 kr.
 • iPad Pro 12,7"Lightning tengi17.990 kr.
 • iPad Pro 12,7"Heyrnatólatengi14.990 kr.
 • iPad Pro 12,7"Rafhlaða19.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"
 • iPad Pro 9,7"Skjár49.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"Myndavél16.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"Power + volume eða home takki12.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"Lightning tengi17.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"Heyrnatólatengi14.990 kr.
 • iPad Pro 9,7"Rafhlaða19.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2
 • iPad Air 1 og 2Skjár (iPad Air 1)24.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Skjár (iPad Air 2)34.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Myndavél13.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Power + volume eða home takki11.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Lightning tengi16.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Heyrnatólatengi12.990 kr.
 • iPad Air 1 og 2Rafhlaða16.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4
 • iPad Mini 3 og 4Gler/Snertiflötur (Mini 3)29.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Gler/Snertiflötur (Mini 4)32.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Power/home takki12.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Myndavél12.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Rafhlaða19.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Heyrnatólatengi12.990 kr.
 • iPad Mini 3 og 4Lightning tengi16.990 kr.

Fyrir upplýsingar um verð á öðrum varahlutum, endilega sendið fyrirspurn á verkstæðið

HAFA SAMBAND

Þjónustuliðir

Þjónustudeild

Macland er ekki bara verslun, við rekum einnig þjónustudeild þar sem lögð er áhersla á hraðvirka og góða þjónustu. Endilega kíktu á okkur í einn sjóðheitan kaffibolla þar sem við getum t.d. ráðlagt þér varðandi uppfærslur, skipt um brotna skjáinn á símanum þínum eða kennt þér hvernig þú gerir @ á makkanum. Við þjónustum allar Apple vörur, hvort sem það er far- eða borðtölva, iPad, iPhone eða iPad.

Vodafone

Macland er umboðsaðili fyrir Vodafone á Íslandi. Viðskiptavinir Vodafone geta því sótt alla þjónustu, jafnt tæki sem og fjarskiptaþjónustu, í verslun Macland að Laugavegi 23.

Vodafone

UPPSETNING

Þegar þú kaupir nýja tölvu hjá okkur þá geta viðskiptavinir nýtt sér aðstoð hjá sérfræðingum Macland varðandi þær spurningar sem vakna við kaup á nýrri tölvu. Þarf að færa gögn á milli? Ertu ekki viss hvaða ritvinnsluforrit er best að nota? Eru afritunarmál í upplausn? Við eigum svör við öllu þessu og ekki hika við að spyrja okkur þegar þú kemur til okkar í heimsókn.

GAGNAAFRITUN

Afritun gagna er merkileg pæling. Í kringum 1990 óraði engum fyrir því að einstaklingar myndu þurfa að sýsla með fleiri hundruði gígabæta eða meira. Það getur verið erfitt að sjá heildarmyndina í þessum málum en sérfræðingar Macland vita svörin við þeim spurningum sem kunna að vakna. Góð afritunarlausn getur gert kraftaverk.

VARAHLUTIR

Í þjónustudeild Macland eru eingöngu notaðir varahlutir sem Apple viðurkennir. Reynsla okkar í innkaupum á varahlutum hefur skilað okkur mikilli þekkingu á því sviði og niðurstaðan hefur alltaf verið sú sama. Ef það er ekki “orginal” þá gengur það ekki. Starfsfólk þjónustudeildar hefur það að markmiði að eiga alla varahluti á lager en góðir samningar við birgja gera okkur kleift að bregðast hratt við skyldi lagerinn tæmast vegna álags á verkstæðinu.

KAFFIBOLLI

Okkar reynsla sýnir að þegar það kemur að greiningu og lausn vandamála geti kaffibollinn hreinlega gert kraftaverk. Einnig er kaffibollinn mikilvægur í daglegum hugrenningum um Apple vörur. Ef þú drekkur ekki kaffi þá er það ekkert mál. Við getum líka boðið þér upp á vatnsglas. Aðalmálið er hreinlega að hafa einhverja tegund af vökva við höndina þegar rætt er um vandamálið. Ef þú drekkur ekki vökva þá er það heldur ekkert mál. Við dæmum ekki.

Top