Um Okkur | Macland

UM OKKUR

Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi á Vífilsgötu af þeirri einföldu ástæðu að við elskum Apple og allt sem því tengist. Í dag rekum við glæsilega verslun og þjónustuverkstæði á Laugavegi 23 og í Kringlunni.

  • SÍMI: 580 7500
  • EMAIL: [email protected]
  • Laugavegur 10-18 og 12-18 um helgar
  • Í Kringlunni er opið á reglulegum opnunartíma Kringlunnar

Verslunin

MACLAND (MAKKLAND EHF.)

Heimilisfang:

Laugavegur 23, 101 Reykjavík
Kringlan, 103 Reykjavík
Sími:
580 7500
Verslun:
[email protected]
Verkstæði:
[email protected]
Fyrirtækjaþjónusta:
[email protected]
Kennitala:
571210-0880
VSK númer:
106740
Reikningsnúmer:
0513-26-008799-

Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi til að mæta þörfinni fyrir hraða og góða þjónustu fyrir Apple notendur. Í dag erum við með glæsilega verslun og þjónustuverkstæði á Laugavegi 23 og í Kringlunni þar sem við þjónustum allar Apple vörur. Við erum eina Applebúðin í miðbænum og tökum brosandi á móti þér alla virka daga milli 10 og 18. Um helgar stöndum við svo vaktina milli 12 og 18.

Macland Kringlunni fylgir reglulegum opnunartíma Kringlunnar, nánar hér

map

Starfsmenn

Hörður Ágústsson

Framkvæmdastjóri/Eigandi

Hafþór Ægir Vilhjálmsson

Þjónustustjóri

Gunnar Máni Arnarson

Sölu- og innkaupastjóri

Grétar Örn Guðmundsson

Sölumaður/Snillingur

Dagur Kári Gnarr

Tæknimaður/Snillingur

Þór Pétursson

Tæknimaður/Snillingur

Sólveig Gunnarsdóttir

Sölumaður/Snillingur

Ísak Emanúel Glad

Sölumaður/Snillingur

Sigurður Bjartmar

Sölumaður/Snillingur

Dagur Andrason

Sölumaður/Snillingur

Upphafið

Að byrja rekstur í bílskúr er frábær undirbúningur fyrir framtíðina. Hvert einasta skref sem er tekið í átt til stækkunar er metið að verðleikum hjá þeim sem að fyrirtækinu koma. Hvert einasta skref sem við höfum stigið hefur verið lærdómsríkt og það er enginn vafi á því að sú reynsla að hafa byrjað á svona gríðarlega hráum grunni hafa skapað þá þekkingu og ástríðu fyrir Maclandinu okkar sem við búum við í dag.

Þakklætishrollur hríslast um starfsmenn og stofnendur Macland þegar horft er til baka á fyrstu viðgerðina sem framkvæmd var á eldhúsborðinu á Vífilsgötunni árið 2009. Í dag erum við með fullkomið verkstæði, glæsilega verslun á Laugavegi 23 og starfsfólk sem er stolt af því að mæta í vinnuna hjá Macland.

Sendu okkur línu

Stundum er erfitt að ná í starfsfólkið okkar í verslun í síma, aðallega ef það er lokað hjá okkur. Til þess að tryggja að þú fáir svör hratt og örugglega mælum við því að þú fyllir út þessa reiti hér til hliðar og um leið og við getum, sem er oftast eiginlega strax, þá svörum við þér með gríðarlega góðu og skemmtilegu svari.

Einnig minnum við á að hægt er að sjá lagerstöðu og nánari upplýsingar um nær allt vöruframboð okkar í vefverslun okkar.

Hafir þú fyrirspurn fyrir þjónustudeildina okkar þá er sniðugt að smella hér.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.