Hæ, við erum Macland!

Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi til að mæta þörfinni fyrir hraða og góða þjónustu fyrir Apple notendur. Í dag erum við með glæsilegar verslanir á Laugavegi 23 og í Kringlunni. Verkstæðið okkar er í Ármúla 7 þar sem við þjónustum allar Apple vörur.


Upphafið

2009

Macland hefur rekstur í heimahúsi á Vífilsgötu.

 

Glæstar vonir!

2010

Macland opnar verslun og verkstæði í gamla Sirkus-húsinu að Klapparstíg 30.

 

Stórt skref fyrir lítið fyrirtæki.

2013

Macland flytur í stærra og betra húsnæði að Laugavegi 17.

 

Litla fyrirtækið fer stækkandi.

2014

Macland flytur enn og aftur, og nú í enn stærra húsnæði að Laugavegi 23.

 

Macland – stórasta landið í heimi.

2014

Macland opnar útibú í Helluhrauni í Hafnarfirði.

 

Heimsyfirráð eða dauði?

2016

Macland lokar útibúinu í Hafnarfirði.

 

Dauði. Tölum sem minnst um það.

2018

Macland opnar útibú í Kringlunni eftir kaup á rekstri iStore.

 

Heimsyfirráð aftur á dagskrá.

2021

Macland opnar viðurkennt Apple þjónustuverkstæði (Apple Authorized Service Provider) í Ármúla 7.

 

Stórt skref í átt að heimsyfirráðum…

2021

Ný heimasíða Macland.is fer í loftið!

Ennþá stærra skref í átt að heimsyfirráðum…


Verslanir

Laugavegur 23

Opnunartími

Virkir dagar

10:00 - 18:00

Helgar

12:00 - 17:00

Sími:

580 7500

Kringlan

Opnunartími

Virkir dagar

10:00 - 18:30

Helgar

11:00 - 17:00 Laugardagur

11:00 - 17:00 Sunnudagur

Sími:

580 7500

Ármúli 7

Þjónustuverkstæði

Opnunartími

Virkir dagar

10:00 - 17:00

Helgar

Lokað

Sími:

580 7500


Starfsfólk

Hörður Ágústsson

Framkvæmdastjóri/Eigandi

[email protected]

Hafþór Ægir Vilhjálmsson

Forstöðumaður verslunarsviðs

[email protected]

Gunnar Máni Arnarson

Innkaupastjóri

[email protected]

Gunnar Ingi Björnsson

Forstöðumaður þjónustusviðs og B2B

[email protected]

Sigurður Stefán Flygenring

Kerfisstjóri & Fyrirtækjaþjónusta

[email protected]

Þór Pétursson

Tæknimaður & Fyrirtækjaþjónusta

[email protected]

Sigurður Rúnar Þórsson

Þjónustustjóri

[email protected]

Ögri Kristinsson

Tæknimaður

[email protected]

Ívar Guðmann Jónsson

Tæknimaður

[email protected]

Borgar Ben Sigurðsson

Tæknimaður

[email protected]

Sigurður V. Dagbjartsson

Tæknimaður

[email protected]

Dagur Kári Gnarr

Tæknimaður

[email protected]

Sólveig Lilja Gunnarsdóttir

Verslunarstjóri

[email protected]

Ísak Emanúel Glad

Verslunarstjóri

[email protected]

Sif Guðnadóttir

Verslunarstjóri

[email protected]

Mihael Kristján Ivanovic

Sölufulltrúi

[email protected]

Einar Jónsson

Sölufulltrúi

[email protected]

Þorsteinn Gunnar Friðriksson

Sölufulltrúi

[email protected]

Kristinn Hallur Arnarsson

Sölufulltrúi

[email protected]

Úlfar Viktor Björnsson

Sölufulltrúi

[email protected]

Stefán Ingvar Vigfússon

Sölufulltrúi

[email protected]

Sigrún Salka Hermannsdóttir

Sölufulltrúi

[email protected]