Fyrirtækjasvið
Starfsmenn Macland hafa yfirgripsmikla þekkingu og mikla reynslu í þjónustu við fyrirtæki, rekstri kerfa og viðhaldi hjá kröfuhörðum fyrirtækjum, stórum sem smáum.
Það er dýrt að vera með starfsmann sem getur ekki unnið sökum tæknivandamáls. Ekki sætta þig við bið eftir lausn á vandamáli sem sérfræðingar okkar geta veitt ráðgjöf með.
Fyrirtækjaþjónusta
-
Ráðgjöf
Starfsmenn fyrirtækjaþjónustu Maclands hafa mikla þekkingu á rekstri margskonar tölvukerfa, og geta veitt aðstoð og ráðgjöf tengda þeim rekstri.
-
Skýjalausnir
Ertu með gögnin í skýinu? Eða kannski ekki, en vilt koma þér og þínu fyrirtæki í skýið? Við þekkjum allar helstu skýjalausnir og getum veitt aðstoð og ráðgjöf varðandi slíkt.
-
Öryggi og afritun
Gagnaöryggi og örugg gagnaafritun, þetta eru tveir afar mikilvægir þættir í rekstri fyrirtækja. Við þekkjum gagnaafritun og mikilvægi þess að þau séu framkvæmd reglulega, sjálfvirkt og séu örugg.
-
Tækjastýring
Við bjóðum upp á ráðgjöf á stýringum Apple tækja hjá þínu fyrirtæki, þar með talið innleiðing og uppsetning á Apple Buisness Manager og Apple School Manager, ásamt vali á þekktum MDM kerfum.
-
Vettvangsþjónusta
Við komum á staðinn og veitum þjónustu og/eða ráðgjöf. Fáðu tilboð í verkið frá fyrirtækjaþjónustunni.
-
Bara Apple?
Stutta svarið er nei, við erum með gríðarlega öflug sambönd þegar kemur að hinum ýmsu vörumerkjum. Fyrsta skrefið er að heyra í okkur.
Hafðu samband við fyrirtækjasviðið
"*" gefur til kynna nauðsynlega reiti