Watch Series 9 Sport Loop

Vörunúmer: mr8y3dh/a

Hreinsa
Lagerstaða
 • Kringlan
 • Vöruhús

Tækniupplýsingar

 • Skjár

  41mm
  45mm
  Retina skjár, alltaf kveikt
  2000 nits birtustig

 • Vatns- og Rykvörn

  IP6X
  ISO staðall 22810:2010

 • GPS & Cellular

  Kemur bæði með GPS og
  LTE/Cellular útfærslum

 • Mælingar

  Blóðsúrefnismettun smáforrit
  ECG hjartalínurit
  Púlsmælir
  Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
  Hitamælir
  Áætlar egglos innan tíðahringsins

 • Aðrir eiginleikar

  SOS neyðarsímtöl
  Alþjóðleg neyðarsímtöl
  Fallvörn
  Skynjar bílaárekstur
  Áttaviti
  Hæðarmælir, alltaf virkur
  GPS

 • Rafhlaða/Hleðsla

  Allt að 18 tíma rafhlaða
  Allt að 36 tíma rafhlaða á Low Power stillingu
  Hraðhleðsla

Hægt er að slá saman fingrum til að svara símtölum, opna skilaboð, spila og stoppa tónlist og marg fleira! Algjör snilld fyrir þá sem eru alltaf með fullar hendur!

Glæný og öflug S9 flaga sem gerir úrinu kleift að flytja aðgerðir Siri úr skýinu og á tækið sjálft. Skjárinn er miklu bjartari en áður og getur náð 2000 nits birtustigi. Um er að ræða fyrstu kolefnislausu vöruna frá Apple þar sem nær allt í úrinu sjálfu er úr endurunnum efnivið og restin er kolefnisjöfnuð!