Tilboð á rafhlöðum

15. mars 2017

Ertu með Apple fartölvu og rafhlaðan er orðin lúin? Þarftu alltaf að hafa tölvuna í sambandi við hleðslutækið? Dugar rafhlaðan í mjög stuttan tíma? Þá erum við með lausnina.

Rafhlöður á 30% afslætti meðan birgðir endast

MacBook Pro 15” 2009–2012 (non-Retina)
MacBook Pro 17” 2009–2010 (non-Retina)

MacBook Air 11” 2010–2014
MacBook Air 13” 2010–2014
MacBook 13″ Unibody hvít 2009–2010

Tilboðsverð :  Rafhlaða 13.993 + ísetning 5.995 = 19.988 samtals.

Ef tölva kemur inn fyrir kl. 15:00 er hún tilbúin samdægurs. Ath. það er opið á verkstæðinu okkar á laugardögum og sunnudögum frá 12-18 líka.

Brennur á þér spurning? Sendu okkur línu hér.

Fleira skemmtilegt