
Watch SE
Watch SE er hlaðið eiginleikum og á frábæru verði.
S5 dual-core 64-bita örgjörvi.
Innbyggt GPS og áttaviti gerir þér kleift að mæla hraða, skref, vegalengd og staðsetningu af mikilli nákvæmni.
Úrið getur látið neyðarlínu og/eða aðstandendur vita hvort notandinn hafi dottið.
Watch SE ýtir við þér með léttri snertingu – minnir þig á að sitja minna, standa upp og hreyfa þig reglulega.
Nákvæmur hjartsláttarmælir mælir púlsinn reglulega og varar þig við frávikum.
Watch SE sýnir þér það helsta sem þú þarft að vita úr símanum þínum :
Svaraðu símtölum og hringdu “handfrjálst” *
Skilaboð, tölvupóstur og tilkynningar að eigin vali, stjórnaðu tónlistinni og enn fleira