iPhone 11 Pro

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

iPhone 11 Pro Max – Fullkomnasti iPhone sem hefur verið framleiddur.

Glænýtt þriggja myndavéla kerfi, rafhlaða sem dugar þér allan daginn, kraftmesti örgjörvinn í snjallsímum á markaði og 6,5″ Super Retina XDR skjár sem er stærsti og bjartasti skjár í iPhone hingað til.

Taktu frábær myndbönd og myndir með “wide-angle”, “ultra-wide angle” og “telescope”. Bylting í myndum teknum við lág birtuskilyrði. Horfðu á HDR kvikmyndir og og þætti á 6,5″ Super Retina XDR skjánum – skarpasta iPhone skjá hingað til. A13 Bionic örgjörvinn færir þér áður óþekkta upplifun í leikjum AR (augmented reality) og ljósmyndun. Rafhlaða sem endist þér daginn og bleytuþol símans hefur verið aukið töluvert. Allt þetta í fyrsta iPhone sem hlýtur heiðurinn að vera kallaður Pro.

Helstu upplýsingar :

 • 6,5 “Super Retina XDR OLED skjár
 • Vatns og rykþolinn (allt að 4 metra dýpt í allt að 30 mínútur, IP68
 • Þriggja myndavéla kerfi með 12MP wide-angle, ultra-wide-angle og telecom myndavélum.
 • Night mode, Portrait mode og 4K video með allt að 60 römmum á sekúndu.
 • 12 MP TrueDepth myndavél að framan með Portrait mode, 4K video og Slowmotion
 • Face ID og Apple Pay
 • A13 Bionic örgjörvi með þriðju kynslóð af Neural Engine
 • Hraðhleðsla með 18W hleðslutæki
 • Þráðlaus hleðsla
 • iOS 13 með Dark viðmóti, nýjum myndbanda- og myndvinnlumöguleikum.

iPhone 11 Pro – Fullkomnasti iPhone sem hefur verið framleiddur.

Glænýtt þriggja myndavéla kerfi, rafhlaða sem dugar þér allan daginn, kraftmesti örgjörvinn í snjallsímum á markaði og 5,8″ Super Retina XDR skjár sem er skýrasti og bjartasti skjár í iPhone hingað til.

Taktu frábær myndbönd og myndir með “wide-angle”, “ultra-wide angle” og “telescope”. Bylting í myndum teknum við lág birtuskilyrði. Horfðu á HDR kvikmyndir og og þætti á 5,8″ Super Retina XDR skjánum – skarpasta iPhone skjá hingað til. A13 Bionic örgjörvinn færir þér áður óþekkta upplifun í leikjum AR (augmented reality) og ljósmyndun. Rafhlaða sem endist þér daginn og bleytuþol símans hefur verið aukið töluvert. Allt þetta í fyrsta iPhone sem hlýtur heiðurinn að vera kallaður Pro.

Helstu upplýsingar :

 • 5.8 “Super Retina XDR OLED skjár
 • Vatns og rykþolinn (allt að 4 metra dýpt í allt að 30 mínútur, IP68
 • Þriggja myndavéla kerfi með 12MP wide-angle, ultra-wide-angle og telecom myndavélum.
 • Night mode, Portrait mode og 4K video með allt að 60 römmum á sekúndu.
 • 12 MP TrueDepth myndavél að framan með Portrait mode, 4K video og Slowmotion
 • Face ID og Apple Pay
 • A13 Bionic örgjörvi með þriðju kynslóð af Neural Engine
 • Hraðhleðsla með 18W hleðslutæki
 • Þráðlaus hleðsla
 • iOS 13 með Dark viðmóti, nýjum myndbanda- og myndvinnlumöguleikum.

iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max koma í Macland í september. Upplýsingar um forsölu koma fljótlega.

Þessi grein er merkt: Blogg