Heimavinna! 10% afsláttur!

Skrifað þann af Gunnar Máni Arnarson

HEIMAVINNA

Í dag hafa margir fært skrifstofuna sína heim. Við í Macland erum með þónokkrar vörur sem gæti verið gott að eiga þessa daganna. Við erum því með afsláttarkóða sem heitir “heimavinna” sem gefur þér 10% afslátt af eftirfarandi vörum. Afsláttur gildir til 14. apríl.

HP Z-Display Z27 27″ UHD 4K Tölvuskjár – Getur smellt HÉR til að finna þessa vöru, setur í körfu og notar afsláttarkóðann “heimavinna”

Tvær týpur af músamottum frá Satechi – Stærri týpuna er að finna HÉR og minni týpuna er að finna HÉR, setur í körfu og notar afsláttarkóðann “heimavinna”

Tvær týpur af fartölvustöndum – Twelve South fartölvustandinn finnuru HÉR og Griffin standinn finnuru HÉR, setur í körfu og notar afsláttarkóðann “heimavinna”

Apple Magic vörurnar fá að vera með í þessum heimavinnupakka. Apple Magic Mouse og Apple Magic Mouse Space GreyApple Magic Keyboard, Apple Magic Keyboard með talnaborði og Apple Magic Keyboard með talnaborði Space Grey, Apple Magic Trackpad og Apple Magic Trackpad Space Grey.

Svo erum við með fjöldan allan af breytistykkjum frá Satechi sem munu falla undir sama afslátt. Hér geturu fundið öll helstu breytistykkin frá Satechi.

Gangi okkur öllum vel í þessari baráttu.

Þessi grein er merkt: Blogg