Tækniupplýsingar
-
Skjár
49mm títanrammi
Safír gler
Retina skjár
Möguleiki á Always On Display
2000 nits birtustig -
Þolpróf
100m vatnsþolið*
IP6X rykvörn
MIL-STD 810H prófað -
LTE/GPS
LTE innbyggt
GPS (tvær tíðnir) -
Mælingar
Blóðsúrefnismettun smáforrit
ECG hjartalínurit
Púlsmælir
Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
Hitamælir
Áætlar egglos innan tíðahringsins
Fallskynjun (Skynjar ef þú fellur og hringir fyrir þig á neyðaraðila ef þú svarar ekki áreiti frá úrinu innan tæplega mínútu)
Árekstrarskynjun (Skynjar ef þú lendir í bílárekstri og getur hringt á neyðarlínu fyrir þig ef þú svarar ekki áreiti frá úrinu)
Áttaviti
Hæðarmælir sem er alltaf virkur -
Rafhlaða
Allt að 36 tíma rafhlaða
Hraðhleðsla -
Ólin
Ocean ólin er hönnuð til að henta sérstaklega vel í vatni, hún teygist vel og hentar því vel fyrir blautbúning. Á ólinni er einnig títan sylgja sem heldur henni saman.
-
Annað
Action takki sem er hægt að forrita fyrir flýtileiðir
SOS neyðarsímtöl
Alþjóðleg neyðarsímtöl
86dB sírena sem er hægt að nota í neyðartilfellum.