fbpx

Urbanista Los Angeles(Solar Powered)

Vörunúmer: urblabl

Fyrstu sinnar kynslóðar, eru alltaf í hleðslu hvort sem þú ert innan eða utandyra með Powerfoyle™ sólarrafhlöðutækni. Þau nýta allt ljós/alla birtu hvort sem þú ert inni eða úti, með einum hnappi kveikir þú á „Hybrid Active Noise Cancelling“ og ert laus við óþarfa umhverfishljóð eða skipt yfir í „Ambient Sound Mode“ sem gerir þér kleift að njóta hljómgæðanna en á sama tíma vera var við helstu umhverfishljóð t.d. bílaumferð. Í kassanum kemur box fyrir heyrnatólin ásamt USB-C hleðslukapli ef þú kýst að hlaða þau með þeim hætti.


Hreinsa
Lagerstaða
  • Til á lager

Þú gætir einnig haft áhuga á