fbpx

Urbanista London(Noise Cancelling)

Vörunúmer: urblobr

Frábær þráðlaus heyrnartól sem eru létt og þægileg og koma í smekklegu hleðsluboxi svo þú hleður þau bara þar þegar þú ert ekki að nota þau. Slökktu á umhverfishljóðunum, njóttu tónlistarinnar eða taktu símtal  því þau eru með active noise cancellation. Það er algjör óþarfi að rífa upp símann ef þú villt skipta um lag, svara símtali eða biðja raddstýringuna í símanum að græja eitthvað, því það er snertiflötur á hliðinni sem græjar það.


Hreinsa
Lagerstaða
  • Til á lager

Þú gætir einnig haft áhuga á