Urbanista Copenhagen

Vörunúmer: s49334

Stílhrein þráðlaus heyrnatól frá Urbanista. Koma í fjórum litum og á glæsilegu verði! USB-C hleðslusnúra fylgir með.

  • Heildarhlustunartími eru 32klst
  • Hleðslubox inniheldur þrjár fullar hleðslur
  • Umhverfishljóða takmörkun í gegnum míkrafón(gott f. símtöl)
  • Vatnsþolið IPX4 (Ekki vatnshelt)
  • Bluetooth 5.2
  • App stuðningur
  • USB-C hleðsla

Hreinsa
Lagerstaða
  • Kringlan
  • Vefverslun

EFFORTLESS LISTENING

Með allt að 32klst hlustunartíma getur þú treyst á að þau bregðist þér ekki á mikilvægum augnablikum! Með Urbanista snjallforritinu getur stillt bæði hljóð og snertistýringuna eftir þínu höfði, og fylgst með hleðslunni!

Þú gætir einnig haft áhuga á