Urbanista Austin

Vörunúmer: s40608

Stílhrein þráðlaus heyrnatól frá Urbanista. Koma í fjórum litum og á glæsilegu verði! USB-C hleðslusnúra fylgir með.

  • Hlustunartími á heilli hleðslu er 5klst
  • Hleðsluboxið hefur að geyma fjórar fullar hleðslur. 20klst hlustunartími í heildina.
  • Dual microphone
  • Touch Control(Play, Pause og Svara símtölum)
  • IPX4 vatnsvarið(Ekki vatnshelt)

Hreinsa

ELEVATE THE SOUND

Hvort sem þú ert að hlusta á þitt uppáhalds lag eða hlaðvarp, upplifðu tæra hljóminn sem Austin skilar beint í eyrun þín. Fullkomin í ferðalagið eða hvenær sem er! Þau smellapassa í vasann og inniheldur hleðsluboxið fjórar fullar hleðslur sem skilar þér 20 klst í hlustun.

ELEVATE THE FREEDOM

Auðvelt að para saman við tækið þitt, hvort sem það er iOS eða Android. Án vandræða tengjast þau einfaldlega með Bluetooth 5.3
Frábær heyrnatól fyrir þá sem vantar þráðlaus heyrnatól í eyru, án sílikon púða á góðu verði!

Þú gætir einnig haft áhuga á