Urbanista Atlanta

Vörunúmer: s51537

Stílhrein þráðlaus heyrnatól frá Urbanista. Koma í fjórum litum og á glæsilegu verði! USB-C hleðslusnúra fylgir með.

 • Hlustunartími á heilli hleðslu eru 8 klst
 • Með hleðsluboxinu geturu hlustað í allt að 34 klst
 • Active Noise Cancelling
 • Transparency Mode
 • Umhverfishljóð takmörkuð í míkrafóni
 • Stoppar sjálfkrafa ef þú tekur tól úr eyrum
 • Styðja þráðlausa Qi hleðslu
 • App Stuðningur
 • Touch Control
 • IPX4 vatnsvarið(Ekki vatnshelt)

Hreinsa
Lagerstaða
 • Kringlan
 • Vöruhús

FIND YOUR ENERGY

Atlanta heyrnatólin skila þér allt að 8 klukkustundum af hlustun í einni hleðslu, allt að 34 klukkustundum í gegnum þráðlausa hleðsluboxið sem styður Qi hleðslu. Boxið hleðst einnig með USB-C hleðslukapli.

 

FIND YOUR SOUND

Urbanista snjallforritið gerir þig kleift að stjórna hljóðupplifuninni og stillt það eftir þínu eigin höfði. Mikill ambience eða mikill bassi, þú ræður því! Heyrnatólin nema það hvort þau séu í eyrunum eða ekki, sjálfkrafa stoppa spilun ef þau eru tekin úr eyrum og byrja spilun sjálfkrafa þegar þau eru sett aftur í eyrun.

Þú gætir einnig haft áhuga á