Magic Keyboard with Touch ID and Numeric Keypad Black Keys

Vörunúmer: mmmr3is/a

Apple lyklaborð með Touch ID auðkennishnappi,
íslenskum sérstöfum og talnaborði.
Aðeins fyrir Mac tölvur með Apple örgjörva og macOS 11.4 eða nýrra stýrikerfi.
Þetta vandaða lyklaborð er endurhlaðanlegt og þráðlaust, en USB-C í Lightning hleðslusnúra fylgir með.
Hleðslan endist í nokkrar vikur og mjög fljótlegt að hlaða þegar tölvan lætur vita hver staðan er.
Touch ID hnappurinn (á milli F12 og F13) er fljótleg og þægileg leið til að auðkenna þig með fingrafari við innksráningu á vefsíður, við kaup á vörum og margt fleira.


Verð

44.990 kr.

Þessi vara er ekki til á lager. Prófaðu aðra liti og stærðir eða skráðu þig á biðlista og fáðu tölvupóst þegar hún kemur til okkar.Lagerstaða
  • Kringlan
  • Vefverslun

Kæru viðskiptavinir

Macland verður lokað næstu daga á meðan við metum tjónið sem varð vegna brunans.

Öll áhersla var í gær lögð á verðmætabjörgun á persónulega muni viðskiptavina af verkstæði fyrirtækisins. Á næstu dögum verður haft samband við þá sem eiga tæki á verkstæði og þá sem eiga inni sérpantaðar vörur hjá okkur.

Um leið vill Macland góðfúslega biðja um svigrúm til að meta stöðuna sem er komin upp. Hægt er að senda póst á [email protected] og við munum svara ykkur eins hratt og mögulegt er.

Sendum baráttukveðjur á alla nágranna okkar í Kringlunni.

Kær kveðja,
Macland