Tækniupplýsingar
-
Örgjörvi
256GB: M2 með 8‑kjarna CPU, 8‑kjarna GPU
512GB: Apple M2 með 8‑kjarna CPU, 10‑kjarna GPU -
Geymslupláss
256GB, 512GB, 1TB eða 2TB
-
Minni
8GB, 16GB eða 24GB
-
Litir
Midnight, Starlight,
Space Grey, Silver -
Hleðslutæki
256GB: 30 USB-C Power Adapter
512GB: 35W Dual USB-C Power AdapterUSB-C to MagSafe 3 Kapall
-
Skjár
13.6″ Liquid Retina skjár með True Tone
-
Rafhlaða
Allt að 18klst rafhlöðu ending í hámhorfi(Apple TV app)
Allt að 15klst rafhlöðu ending í netvafri -
Stýrikerfi
macOS Monterey

Glæný og endurbætt MacBook Air
Virkilega fáguð hönnun á nýrri vél frá Apple með M2 örgjörva. Ótrúleg vél miðað við forvera sína og verð! Þökk sé nýrri kynslóð örgjörva getur MacBook Air núna unnið á stórkestlegum hraða án þess að innihalda viftu, svo hún er algjörlega hljóðlaus sama hversu þungt verkefnið er. Kemur í fjórum litum, notast við MagSafe 3 hleðslutengi, inniheldur tvö thunderbolt tengi, allt að 18 klst rafhlöðuendingu, 13,6″ Liquid Retina skjár, allt að 24GB vinnsluminni, allt að 2TB geymslupláss og margt fleira sem lætur þig missa andann af aðdáun!

M2 Örgjörvi
M2 örgjörvinn markar nýtt upphaf fyrir Apple silicon sem hefur umturnað MacBook vélunum með sinni ótrúlegu afkastagetu. Það að sameina CPU kjarnanna, GPU kjarnanna, vinnsluminnið ásamt fleiru í einni flögu(M2) gerir allt mun hraðara en áður en á sama tíma krefst það minna afls!
M2 örgjörvinn býður upp á allt að 24GB vinnsluminni sem gefur CPU(18% hraðari en í M1) og GPU(35% hraðari en í M1) kjörnunum aðgengi að meira minni til að vinna úr. Sem gerir það að verkum að vélin ræður töluvert betur við að gera fleiri hluti í einu en áður(M1 örgjörvinn)
Hvað er í kassanum


