Mac Studio
Viltu sérpanta Mac Studio M1 Max?
Smelltu hér
Viltu sérpanta Mac Studio M1 Ultra?
Smelltu hér
Sjá alla helstu tækni eiginleika neðar á síðunni.
Tækniupplýsingar
-
Örgjörvi
M1 Max:
10-core CPU
24-core GPU
16-core Neural Engine
400GB/s memory bandwidthM1 Ultra:
20-core CPU
48-core GPU
32-core Neural Engine
800GB/s memory bandwidth -
Vinnsluminni
M1 Max: 32GB sameinað minni
M1 Ultra: 64GB sameinað minni -
Geymslupláss
M1 Max: 512GB SSD
M1 Ultra: 1TB SSD -
WiFi, Bluetooth og Ethernet
Wi-Fi
802.11ax Wi-Fi 6 þráðlaust net
IEEE 802.11a/b/g/n/ac compatibleBluetooth
Bluetooth 5.0 þráðlaus tækniEthernet
10Gb Ethernet (Nbase-T Ethernet with support for 1Gb, 2.5Gb, 5Gb, and 10Gb Ethernet using RJ-45 connector)
-
Hljóð
Innbygður hátalari
3.5 mm tengi fyrir heyrnatól
HDMI port supports multichannel audio output -
Mynd
Styður allt að fimm skjái í einu:
Styður allt að fjóra Pro Display XDRs(6k upplausb með 60Hz og yfir milljarð lita) með USB-C og einn 4K skjá(4K upplausn og 60Hz og yfir milljarð lita) með HDMIThunderbolt 4 digital video tengi styður
Native DisplayPort útgangur með USB‑C
Thunderbolt 2, DVI, og VGA stuðningum í gegnum millistykki(seld sér)HDMI display video tengi
Stuðningum fyrir einn skjá með 4K upplausn og 60Hz í gegnum HDMI tengið, einnig hægt að nota HDMI í DVI millistykki ef þess er óskað(selt sér)
-
Tengimöguleikar
Fjögur Thunderbolt 4 tengi með stuðning fyrir:
Thunderbolt 4 (allt að 40Gb/s)
DisplayPort
USB 4 (allt að 40Gb/s)
USB 3.1 Gen 2 (allt að 10Gb/s)
Tvö USB-A tengi (allt að 5Gb/s)HDMI tengi
10Gb Ethernet
3.5 mm headphone jackAð framan:
2x USB-C tengi (allt að 10Gb/s)
SDXC kortelesari (UHS-II)

Mac Studio
Mac Studio er glæný vél frá Apple. Hún er einkennandi fyrir ótrúlega afkastagetu, fjölmörgum tengimöguleikum og nýjum möguleikum sem gerir þér kleift að hafa allt það sem þú þarft á sama stað og getur breytt hvaða rými sem er í stúdíó! Þetta hefst allt með því að velja á milli M1 Max eða glænýs M1 Ultra – öflugasta örgjörva sem gerður hefur verið fyrir einkatölvu.
Hvað er í kassanum

