iPhone 14

Vörunúmer: mpuf3hx/a

Hreinsa

Tækniupplýsingar

 • Geymslupláss

  128GB, 256GB, 512GB

 • Skjár

  6,1″ Super Retina XDR(OLED) Skjár

 • Ryk & Vatnsvörn

  IP68 skv. IEC staðlinum 60529

 • Stýrikerfi

  iOS 16

 • Örgjörvi


  A15 Bionic chip
  6‑core CPU with 2 performance
  and 4 efficiency cores
  5‑core GPU
  16‑core Neural Engine

 • Litir

  Midnight, Purple, Starlight,
  , Blue

 • Dual Myndavél

  12MP aðal: 26 mm, ƒ/1.5 ljósop, hristivörn í linsu og á flögu, sjö parta linsa, 100% Focus Pixels
  12MP Ultra Wide víðlinsa: 13 mm, ƒ/2.4 ljósop and 120° sjónsvið, fimm parta linsa
  2x aðdráttur í linsu; allt að 5x stafrænn aðdráttur
  Sapphire crystal linsu gler
  True Tone flass
  Photonic Engine
  Deep Fusion
  Smart HDR 4
  Portrait myndstilling með háþróuðu bokeh og dýptarskerpu
  Portrait Lighting með 6 mismunandi lýsingum (Natural, Studio, Contour, Stage, Stage Mono, High‑Key Mono)
  Næturhamur
  Panorama (allt að 63MP)
  Photographic Styles
  Vítt litasvið fyrir allar myndir og Live Photos
  Leiðrétting á linsuvindun (Ultra Wide)
  Háþróuð leiðrétting á rauðum augum
  Sjálfvirk hristivörn
  Burst hamur
  Sjálfvirk staðsetning mynda
  Skráartegundir mynda: HEIF and JPEG

 • Myndbansupptaka

  4K vídjó upptaka á 24 fps, 25 fps, 30 fps, or 60 fps
  1080p HD vídjó upptaka á 25 fps, 30 fps, or 60 fps
  720p HD vídjó upptaka á 30 fps
  Cinematic hamur í allt að 4K HDR á 30 fps
  Action hamur í allt að 2.8K á 60 fps
  HDR vídjó upptaka með Dolby Vision í allt að 4K á 60 fps
  Slo‑mo vídjó stuðningur í 1080p á 120 fps eða 240 fps
  Hreyfimyndir (Time‑lapse) með hristivörn
  Nætur hamur fyrir hreyfimyndir (Time-lapse)
  QuickTake vídjó
  Hristivörn í linsu og á flögu fyrir vídjó (aðal-myndavél)
  2x linsu aðdráttur
  Allt að 3x stafrænn aðdráttur
  Aðdráttur á hljóði
  True Tone flass
  Cinematic hristivörn (4K, 1080p, and 720p)
  Sjálfvirk og sífelld stilling á skerpu
  Tekur 8MP myndir á sama tíma og 4K vídjó er tekið upp
  Aðdráttur í endurspilun
  Skráartegundir vídjó: HEVC og H.264
  Víðóma upptaka

 • TrueDepth Myndavél

  12MP myndavél
  ƒ/1.9 ljósop
  Sjálfvirk skerpustilling með Focus Pixels
  Sex‑parta linsa
  Retina Flash
  Photonic Engine
  Deep Fusion
  Smart HDR 4
  Portrait hamur með háþróuðu bokeh og dýptarskerpu
  Portrait Lighting með 6 mismunandi lýsingum (Natural, Studio, Contour, Stage, Stage Mono, High‑Key Mono)
  Animoji og Memoji
  Næturhamur
  Photographic Styles
  Vítt litasvið fyrir allar myndir og Live Photos
  Leiðrétting á linsuvindun
  Sjálfvirk hristivörn
  Burst hamur

  4K vídjó upptaka á 24 fps, 25 fps, 30 fps, eða 60 fps
  1080p HD vídjó upptaka á 25 fps, 30 fps, eða 60 fps
  Cinematic hamur í allt að 4K HDR á 30 fps
  HDR vídjó upptaka með Dolby Vision í allt að 4K á 60 fps
  Slo-mo vídjó stuðningur í 1080p á 120 fps
  Hreyfimyndir (Time‑lapse) með hristivörn
  Nætur hamur fyrir hreyfimyndir (Time-lapse)
  QuickTake vídjó
  Cinematic hristivörn (4K, 1080p, og 720p)

 • Hljóð og mynd


  Myndbandaspilun:

  Allt að 20 klst

  Streymisspilun:
  Allt að 16 klst

  Hljóðspilun:
  Allt að 80 klst

  Hraðhleðsla möguleg:
  Allt að 50% hleðsla ef hlaðið er í 30 mínútur með 20W kubb eða öflugri.

   

 • Lithium rafhlaða

  Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða
  MagSafe þráðlaus hleðsla allt að 15W
  Qi þráðlaus hleðsla allt að 7.5W

Velkomin endurkoma!

Super Retina XDR skjár og uppfærðir örgjörvar gera iPhone 14 að öruggum ferðafélaga í lífinu! Taktu betri myndir með bættri selfie cameru og bakmyndavélin er bætt fyrir ljósmyndir í myrkri. 6-kjarna örgjörvar tryggja það að síminn ræður vel við alla vinnslu án þess að drekka frá þér allt batterý. Síminn kemur í litum við alla hæfi, Midnight, Starlight, Purple, Product Red og Blue.

Hvað er í kassanum

iPhone 14
USB-C to Lightning Cable