iPad 10.9″ (10th Gen)

Vörunúmer: mpq03nf/a

Hreinsa
Lagerstaða
 • Kringlan
 • Vefverslun

 • Litir

  Blár, Bleikur,
  Silfur og Gulur

 • Geymslupláss

  64GB eða 256GB

 • Myndavél

  12mp víðlinsa
  4k myndbandsupptökur

 • Skjár

  10.9″ Liquid Retina skjár
  LED baklýstur snertistkjár með IPS tækni
  TrueTone
  2360×1640 pixla upplausn
  264 PPI
  Styður Apple Pencil(1st generation)

 • Örgjörvi

  A14 Bionic chip
  6-core CPU
  4-core graphics
  16-core Neural Engine

 • Skynjarar

  Touch ID
  Ambient Light Sensor

 • Stýrikerfi

  iPadOS 16

 • Rafhlaða

  Innbyggð endurhlaðanleg lithium rafhlaða
  Allt að 10klst í netvafri eða hámhorfi í Wi-Fi tengingu
  Hleður í gegnum hleðslukubb og USBC kapal
  Allt að 9klst í netvafri í cellular tengingu

   

Tíunda kynslóðin!

iPad 10th Gen er kominn upp á hærra tilverustig! Með A14 Bionic örgjörvanum er hann ennþá öflugri en áður. Virkar vel í skapandi vinnu hvort sem um teikningar eða myndbandavinnslu er að ræða. 12MP High Res myndavél þar sem sjón er sögu ríkari ef borið er saman við eldri kynslóðir. Myndavélin með „Center Stage“ eiginleika sem þýðir að þú getur stillt upp tækinu og myndavélin heldur viðfangsefninu innan rammans þrátt fyrir hreyfingar upp og niður, fram og til baka!

Töfrandi

Fjórir gullfallegir litir sem gefa lífinu lit! iPad 10th Gen virkar með glænýju Magic lyklaborði sem er sérhannað fyrir þessa stærð. Styður fyrstu kynslóðar Apple Pencil sem hefur verið uppfærður til þess að færast nær USB-C umbreytingunni. iPad 10th Gen er með USB-C hleðslutengi og er því Apple Pencil 1st Gen uppfærður til þess að halda í við þá þróun, kemur því með USB-C breytistykki. Upplifðu töfrana með tíundu kynslóð af iPad í þeim verkefnum sem þú tekur þér fyrir hendur.

Hvað er í kassanum

iPad
USB-C hleðslukapall
20w USB-C hleðslukubbur