Studio Display – Standard Glass

Vörunúmer: mk0q3z/a

OPIÐ FYRIR SÉRPANTANIR

Nýjasti skjárinn frá Apple, 27“ 5k Retina skjár með innbyggðri 12MP Ultra Wide vefmyndavél með Center Stage, þremur hljóðnemum og sex hátölurum með Spatial Audio tækni.

Upplausnin í skjánum er 5120 x 2880 með 280 pixla á hverri tommu, skjárinn er með 600 nits birtu og P3 Wide color fyrir bjarta og skarpa liti.

Aftan á skjánum má finna eitt Thunderbolt 3 tengi sem getur hlaðið allar Macbook fartölvur og einnig þrjú 10Gb/s USB-C tengi.

Í skjánum er A13 örgjörvi sem keyrir vefmyndavélina og hátalarana í skjánum.

 


Hreinsa
Lagerstaða
  • Kringlan
  • Vöruhús

Orkuupplýsingar

Vöruupplýsingablað

Hvað er í kassanum

Apple Studio Display
Thunderbolt cable (1 m)

Þú gætir einnig haft áhuga á