Studio Display – Standard Glass
OPIÐ FYRIR SÉRPANTANIR
Nýjasti skjárinn frá Apple, 27“ 5k Retina skjár með innbyggðri 12MP Ultra Wide vefmyndavél með Center Stage, þremur hljóðnemum og sex hátölurum með Spatial Audio tækni.
Upplausnin í skjánum er 5120 x 2880 með 280 pixla á hverri tommu, skjárinn er með 600 nits birtu og P3 Wide color fyrir bjarta og skarpa liti.
Aftan á skjánum má finna eitt Thunderbolt 3 tengi sem getur hlaðið allar Macbook fartölvur og einnig þrjú 10Gb/s USB-C tengi.
Í skjánum er A13 örgjörvi sem keyrir vefmyndavélina og hátalarana í skjánum.
Hvað er í kassanum

