Studio Display – Nano Texture Glass

Vörunúmer: mmyv3z/a

OPIÐ FYRIR SÉRPANTANIR

Nýjasti skjárinn frá Apple, 27” 5k Retina skjár með innbyggðri 12MP Ultra Wide vefmyndavél með Center Stage, þremur hljóðnemum og sex hátölurum með Spatial Audio tækni.

Upplausnin í skjánum er 5120 x 2880 með 280 pixla á hverri tommu, skjárinn er með 600 nits birtu og P3 Wide color fyrir bjarta og skarpa liti.

Þessi týpa er með “Nano-texture Glass” gler sem er með aukna glampavörn og hentar því sérstaklega vel í björtu umhverfi.

Aftan á skjánum má finna eitt Thunderbolt 3 tengi sem getur hlaðið allar Macbook fartölvur og einnig þrjú 10Gb/s USB-C tengi.

Í skjánum er A13 örgjörvi sem keyrir vefmyndavélina og hátalarana í skjánum.

 


Hreinsa
Vöruupplýsingablað
Lagerstaða
  • Kringlan
  • Vefverslun

Þú gætir einnig haft áhuga á

Kæru viðskiptavinir

Macland verður lokað næstu daga á meðan við metum tjónið sem varð vegna brunans.

Öll áhersla var í gær lögð á verðmætabjörgun á persónulega muni viðskiptavina af verkstæði fyrirtækisins. Á næstu dögum verður haft samband við þá sem eiga tæki á verkstæði og þá sem eiga inni sérpantaðar vörur hjá okkur.

Um leið vill Macland góðfúslega biðja um svigrúm til að meta stöðuna sem er komin upp. Hægt er að senda póst á [email protected] og við munum svara ykkur eins hratt og mögulegt er.

Sendum baráttukveðjur á alla nágranna okkar í Kringlunni.

Kær kveðja,
Macland