Uppfæra tölvuna eða kaupa nýja?

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

Þó það sé ótrúlega gaman að kaupa nýja tölvu þá er ekki alltaf ástæða til þess.

Ef þú átt tölvu frá árunum 2009 – 2012 þá gæti verið sniðugt að uppfæra hana í stað þess að vera í fýlu út í hana.

Það er nefnilega ótrúlegt hvað uppfærsla í SSD disk gerir fyrir tölvur sem eru enn með harðan disk. Bættu við vinnsluminni líka og þú ert komin/nn með tölvu sem er fær í flestan sjó.

Tilboðið gildir til og með föstudagsins 17.febrúar. Þannig að ef tölvan er komin inn á verkstæðið okkar fyrir 17.febrúar þá gildir þetta tilboð.

Já halló! Þvílíkar móttökur. Við höfum ákveðið að framlengja tilboðið til og með föstudagsins 24.febrúar

Þú getur smellt hér til að senda fyrirspurn á verkstæðið okkar ef þú ert með einhverjar spurningar.

Smelltu hér til að senda fyrirspurn á verkstæðið okkar

Smelltu hér til að senda fyrirspurn á verkstæðið okkar

Smelltu hér til að senda fyrirspurn á verkstæðið okkar

Smelltu hér til að senda fyrirspurn á verkstæðið okkar

Þessi grein er merkt: Blogg