Slökkt á Activation Lock (Find My)
Sértu ekki með aðgang að tækinu sem slökkva á Find My í geturðu gert það í gegnum www.icloud.com:
- Skráðu þig inn með Apple ID aðgangi þínum á www.icloud.com
- Veldu svo Find iPhone:
- Smelltu því næst á All Devices, finndu svo og veldu tækið sem á að losa við Find My læsinguna.
- Ýttu á Remove from Account til að fjarlægja Find My af tækinu:
* Athugið að velja ekki Erase þar sem það fjarlægir Find My læsinguna ekki af tækinu en sendir skilaboð um að eyða gögnum af tækinu.