Steve Jobs hættur hjá Apple

24. ágúst 2011

Já sá dagur er víst loks runninn upp að Steve Jobs er hættur störfum hjá Apple sem CEO eða framkvæmdastjóri. Hann hefur mælt með Tim Cook sem eftirrennara sínum í starfið.

Hann mun áfram sinna starfi formanns stjórnar og verður því áfram starfsmaður Apple í einhverri mynd. Leitt að sjá þetta gerast en heilsan hjá kallinum hefur heldur betur tekið dýfu síðustu ár. Vonandi leiðir þetta til þess að hann getur einbeitt sér að því að ná bata.

Hér að neðan er bréfið sem sent var frá Apple sem fréttatilkynning nú rétt í þessu.

I have always said if there ever came a day when I could no longer meet my duties and expectations as Apple’s CEO, I would be the first to let you know. Unfortunately, that day has come.

I hereby resign as CEO of Apple. I would like to serve, if the Board sees fit, as Chairman of the Board, director and Apple employee.

As far as my successor goes, I strongly recommend that we execute our succession plan and name Tim Cook as CEO of Apple.

I believe Apple’s brightest and most innovative days are ahead of it. And I look forward to watching and contributing to its success in a new role.

I have made some of the best friends of my life at Apple, and I thank you all for the many years of being able to work alongside you.

Steve

 

Fleira skemmtilegt