Twelve South - Þráðlaus hleðslurammi | Macland

Twelve South – Þráðlaus hleðslurammi

13.990 kr.

Twelve South þráðlaus hleðslurammi er fulkomin leið til að hlaða snjallsímann þinn með Qi tækninni. Allt að 10w hraðhleðsla og virkar með þeim símum sem styðja þráðlausa hleðslu. Mál rammans eru 12.7 x 17,78 cm. Getur varpað upp sömu mynd og þú ert með sem skjámynd þegar hann er settur í hleðslu eða öfugt og er þetta talið vera best útlítandi hleðslugræjan vegna þess eiginleika! Er síminn þinn í hulstri? Ekkert mál, ramminn hleður í gegnum hulstur allt að 3mm þykk, sem á við flest algeng hulstur.

Clear
Grunnverð
Uppfærslur:
Heildarverð:
SKU: SKU-12-1810

Lýsing

Viðbótarupplýsingar

Veldu lit

White, Black

Top