Rega Planar 2 Svartur

79.900 kr.

Líkt og allar aðrar dýrari vörur Rega þá er Planar 2 hannaður og samsettur í Englandi. Svo gott sem allt sem er að finna í Rega spilurum er bæði hannað og framleitt í sömu litlu verksmiðjunni í Exeter, samansett í höndunum af þrautþjálfuðu starfsfólki. Ástæðurnar eru einfaldar: aukin gæðastjórnun, aukin nákvæmni og betri hljómur.

Ef þú hefur áhuga á hljómgæðum og einfaldleika þá er afar líklegt að Planar 2 uppfylli kröfur þínar til fulls.

ATHUGIÐ: Formagnari og Hátalarar seljast sér.

Verð:
Uppfærslur:
Samtals:
Lagerstaða
  • Laugavegur
  • Kringlan