Netatmo Welcome öryggismyndavél

27.990 kr.

Netatmo Welcome semdir nöfnin á þeim sem hún sér beint í snjallsímann þinn. Fáðu tilkynningu (notification) t.d. þegar börnin þín koma heim úr skóla. Myndavélin lætur þig líka vita ef einhver ókunnugur er inni á heimilinu og þú getur á mjög einfaldan hátt séð hverjir eru heima hverju sinni í smáforritinu sem fylgir. Getur einnig streymt í rauntíma úr myndavélinni og skoðað eldri upptökur.

  • HD myndgæði
  • Sjónarhorn í allt að 130° (Wide viewing angle)
  • Nætursýn (night vision)
  • Vönduð álumgjörð

Ekki til á lager