
Næsta tölvan þín er ekki tölva
Nýja Magic Keyboard er einstakur félagi fyrir iPad Pro. Besta upplifun hingað til varðandi innslátt á lyklaborð fyrir iPad, músarsnertiflötur sem opnar nýjar leiðir til að vinna með iPadOS, USB-C tengi fyrir hleðsluna og vörn að framan og að aftan. Magic Keyboard er með fljótandi segulstand sem gerir þér auðvelt fyrir að tengja iPadinn og mjúklega stilla hæðina þannig að hún henti þér sem best.
Passar á 11 iPad Pro, fyrstu og aðra kynslóð.

Töfrandi upplýsingar
Þægilegt lyklaborð
- Full stærð, baklýstir hnappar og aðeins 1mm bil á milli takka
Músarsnertiflötur
- Hannaður fyrir Multi‑Touch og músarbendilinn í iPadOS
Fljótandi standur
- Mjúkar stillingar á standinum fyrir besta sjónarhornið fyrir þig
Vörn báðum megin
- Leggst saman til að verja iPad Pro bæði að framan og að aftan
Tengimöguleikar
- USB-C tengi til að hlaða iPad Pro í gegnum Smart Connector
- USB-C tengið á iPad Pro er þá laust til að tengja aðra aukahluti