Opnunartilboð í Macland

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

Macland, sölu- og þjónustuaðili Apple, hefur opnað nýja verslun og þjónustuverkstæði í Kringlunni.

Af því tilefni verða glæsileg opnunartilboð í báðum verslunum okkar í dag og um helgina.  

  • Allt með Apple logoinu á 10% afslætti
  • 20% afsláttur af aukahlutum, heyrnartólum og hátölurum.
  • 40% afsláttur af hulstrum og töskum
  • 70% afsláttur af sérmerktum vörum, gildir eingöngu í Kringlunni

Opnunartilboð gildir ekki í vefverslun, hlökkum til að sjá ykkur í Kringlunni og á Laugavegi 23.

Greiðsludreifing í boði til allt að 36 mánaða með kortaláni Borgunar, Netgíró og Pei.

Þessi grein er merkt: Blogg