Októberveisla í vefverslun

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

Framundan er myrkrið og af því tilefni viljum við bjóða þér kæri viðskiptavinur að njóta 5% afsláttar af öllu í körfu ef verslað er í gegnum vefverslunina okkar.

Tilboð myrkursins gildir til og með 22.október 2018 og reiknast afslátturinn þegar kóðinn : tölvuber er notaður í körfu.

Smelltu hér til að fara í vefverslun

Njótið vel!

Þessi grein er merkt: Blogg