Marley | Macland

Umhverfisvæn sjónarmið

House of Marley standast öll þau viðmið sem lýsa umhverfisvænni framleiðslu. Í þeirra vörum er eingöngu notaður endurunninn efniviður. Endurvinnsla og gæði einkenna House of Marley

Afhverju Marley ?

Það segir sig sjálft… Fyrirtæki sem berst fyrir því að hafa jörðina í fyrirrúmi án þess að láta það bitna á gæðum varanna. Slá tvær flugur í einu höggi þar!

Velkomin í Fjölskylduna