Custom Soundboks fyrir Macland

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

Við höfðum samband við hann Árna Má hjá Gallerý Port og fengum hann til að gera sérstaka útgáfu af Soundboks 2 hátalaranum. Þetta kom vægast sagt vel út eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Árni gerir tilboð í svona merkingar á Soundboks 2 og veita starfsmenn Macland nánari upplýsingar um það í verslun okkar að Laugavegi 23.

Þú finnur Soundboks í vefversluninni okkar hér

Þessi grein er merkt: Blogg