Full af skemmtilegu efni

08/11/2017 Ertu í vandræðum eftir uppfærslu í iOS 11?

Á hverju ári síðan 2007 hefur Apple gefið út nýtt stýrikerfi fyrir iPhone, iPad og iPod sem kallast iOS. Núverandi kerfi heitir iOS… nánar

11/10/2017 Guð blessi Ísland!

Nú á 9 ára afmæli þessara fleygu orða finnst okkur í Macland við hæfi að bjóða viðskiptavinum okkar á hina stórskemmtilegu og hressandi… nánar

22/09/2017 iPhone forsalan er komin af stað

Forsala á iPhone 8 og iPhone 8 Plus er komin af stað! Takmarkað magn tækja er í boði en símarnir verða afgreiddir eins… nánar

19/09/2017 iOS 11 kemur út í dag

Til hamingju með daginn eigendur eins eða fleiri af eftirtöldum tækjum. iPhone iPhone 7 og 7 Plus iPhone 6s og 6s Plus iPhone… nánar

18/09/2017 Nýjar vörur

Nýlega kynnti Apple uppfærslu á iPhone, Apple Watch og Apple TV. Algengasta spurningin sem við fáum þessa dagana er : “Hvenær kemur þetta!” Í… nánar

12/09/2017 Apple kynningin – samantekt

Á hverju ári hittumst við hér og ræðum um iPhone kynninguna. Að þessu sinni var þetta stærra en áður. Það var reyndar búið… nánar

12/09/2017 Hvernig ætlar þú að horfa á kynninguna í dag?

Það er loksins komið að því, hinn árlegi iPhone viðburður Apple er í dag. Einnig er búist við að Apple kynni uppfærslur á… nánar

01/09/2017 Apple kynning 12.september

Í dag sendi Apple út boðskort til blaðamanna og fleiri (a.m.k. ekki til okkar) á hinn árlega iPhone atburð sem haldinn er í… nánar

29/08/2017 Spark í rassinn

Flott fyrirsögn, ekki satt? Það er samt ástæða fyrir því. Allt frá því ég byrjaði að nota Apple vörur þá hefur Mail forritið… nánar

22/08/2017 Elskar þú lyktina af nýjum Apple vörum?

Ertu að leita að hlutastarfi með skóla eða bara auka vinnu? Hafðu þá endilega samband við okkur á elisabet@macland.is Við erum að leita… nánar

26/07/2017 Sögur af viðskiptavinum Macland

Hann Sigurður kom til okkar í lok júní og pantaði hjá okkur 15″ Macbook Pro með ákveðnum breytingum. Slíkar breytingar taka 3-4 vikur… nánar

21/07/2017 Macland og auglýsingar

Sæl verið þið. Undanfarin 3 ár höfum við birt auglýsingar frá Hugleiki Dagssyni sem okkur hafa þótt skemmtilegar og töluvert ögrandi. Það hefur… nánar

07/06/2017 Apple lækkar verð á iCloud geymsluplássi. Áhugavert.

Í kjölfar WWDC ’17 þar sem Apple kynnti uppfærslur í hugbúnaði jafnt sem vélbúnaði hefur Apple einfaldað og lækkað verð á iCloud geymsluplássi…. nánar

12/04/2017 GLEÐILEGA PÁSKA

Páskaopnun í Macland er sem hér segir. Skírdagur 12-18 Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur 12-18 Páskadagur LOKAÐ Annar í Páskum 12-18 Sumardagurinn fyrsti 12-18

30/12/2016 Airpods – fyrstu kynni

Samhliða útgáfu iPhone 7 og 7 Plus kynnti Apple til leiks AirPods, þráðlausa útgáfu af hinum vinsælu Apple EarPods. Þetta eru fyrstu þráðlausu… nánar

Top