Apple Watch Series 5

Skrifað þann af Hörður Ágústsson

Apple Watch Series 5, með “Always-On” Retina skjá.

Þú hefur aldrei séð úr eins og þetta!

Apple Watch Series 5 er með skjá sem slekkur ekki á sér, sýnir hvað klukkan er og mikilvægar upplýsingar, ekki nauðsynlegt að lyfta úlnliðnum upp. Innbyggði áttavitinn hjálpar þér að rata og innbyggða ECG (hjartarafrit) appið hjálpar þér að fylgjast með heilsunni. Úrið fylgist með æfingum og hreyfingu þinni ásamt því að gera þér enn auðveldara fyrir að sækja mikilvægar upplýsingar, og tengjast þeim sem þér þykir vænt um, allt frá úlnliðnum þínum.

 • S5 örgjörvi með 2x meiri hraða og 64-bita dual core
 • GPS
 • Always-On Retina skjár
 • 30% stærri skjár miðað mið Series 3
 • Hægt að nota í sundi
 • ECG – hjartarafrit
 • Electrical and optical heart sensors
 • Innbyggður áttaviti
 • Hækkunarmælir
 • Fallskynjari
 • watchOS 6 með App Store á úlnliðnum

Apple Watch Series 5 kemur í Macland í september. Upplýsingar um forsölu koma fljótlega.

Þessi grein er merkt: Blogg