Apple Watch bjargar mannslífum!

Skrifað þann af Gunnar Máni Arnarson

Í þessum rituðu orðum voru við að fá þær fréttir inn fyrir okkar dyr að AWS4 betur þekkt sem Apple Watch Series 4 þjónar meðal annars þeim tilgangi að geta bjargað mannslífum.

Frændi okkar frá Noregi lá meðvitundarlaus inn á baðherbergi og hafði ekki hreyft sig í eina mínutu þegar úrið sendi frá sér sjálfvirk neyðarskilaboð, lögreglan mætti hálftíma síðar og kom honum í hendur lækna.
Fjölskyldan er auðvitað í sjokki og dóttir hans segir að það sé augljóst mál að snjallúrið hafi bjargað lífi föður síns.

Þetta er ein af aðal ástæðunum fyrir því að þú lifir betur með Apple Watch.

NRK Frétt NRK
Vísir Frétt Vísis
CNet Frétt CNet

Og þetta er alls ekkert einsdæmi!

Þessi grein er merkt: Blogg